Attum ad vera reddy um 13.30 til ad na rutunni kl 14. Tha
fattar Klara ad hun hafi gleymt bokunum sem hun keypti a netkaffinu… og
netkaffid lokad!! Id Bjarni forum a
undan stelpunum thvi rutan atti ad fara kl 14… en sem betur fer reddadist thad
thvi rutunni seinkadi J
I Nakuru toku Linett og Dalton a moti okkur. Thau bua i mjog
flottu husi – allavega thad flottasta sem vid hofum verid I til thessa –
Klosett inni, reyndar hola en hey thurfti ekki ad fara ut med vasaljos J, hofdum rafmagn, svo
voru graejur, DVD, tolva, sjonvarp og kosy sofar. Mjog litid um poddur og
moskito.. bara eiginlega ekki neitt.
Linett er 45 ara og a 2 daetur, Faith sem er 24 ad laera
glaepalogfraedi I USA, Fenny sem er ad verda 18 ara og aettleiddan strak, Dalton,
sem er 24 I laeknisfraedi. Mjog svo yndisleg fjolskylda J Madurinn hennar var drepinn i
kosningaoeirdunum 2007 L
Linett ser um 50 born, 20 I Ugenya sem er I 2 tima fjarlaegd
fra Kisumu og 30 born I Nakuru.
Alice og dottir hennar Elisabeth voru reknar ur husinu sinu
og thurftu 3000 silllinga til ad komast aftur. id Bjarni akvadum ad gefa henni
tha upphaed thvi hun var ad adstoda vid ad elda og baudst til ad thvo thvottinn
okkar.. thvotturinn minn vard alveg tandurhreinn J
20. agust
Forum til Center Emanuel sem er stulknaheimili. Thar eru 11
stulkur a aldrinum 7-18 ara. Tvaer af theim eru HIV smitadar. Thaer eru ymist
munadarlausar, hafa misst annad foreldri eda eiga veika foreldra. Heimilid
hefur verid starfandi I 10 ar og er sponserad af 4 islendingum – Birna, Helga,
Felix og Heidur. Vona ad eg se med rett nofn ;) Stelpurnar donsudu og sungu
fyrir okkur og einnig tokum vid hofud herdar hne og taer. Sidan thrifum vid
thvottin theirra og leirtauid. Gafum theim landsbankafotbolta.
Naest heldum vid til Rhonda sem er slummid. A leidinni var
eins og vid vaerum komin aftur til Indlands.. rusl allstadar a gotunni. Tharna
er skoli sem hefur starfad oformlega sidan 2009 en formlega sidan 2011 thegar
krakkarnir byrjudu ad koma. Skolinn er stadsettur vid kirkjuna og nota thau
hana undir kennslu thvi thad vantar meiri fjarveitingu til ad klara
kennsluhusid.
Tharna koma um 30 born fra 2-18 ara ur slumminu. Thau koma
fra sundrudum heimilum, foreldrar drukknir, veikir eda a eiturlyfjum, annad
daid, baedi dain og eru hja umsjonarmonnum. Mikid um ofbeldi, ran, naudganir,
born notud sem fjaroflunartaeki med thvi ad selja eitthvad a markadnum, stela
og jafnvel vaendi. Sumir krakkarnir fa einungis ad borda I skolanum, sem se ein
maltid a dag. Sumir foreldrarnir eru alveg sama um bornin sin, hugsa bara
afhverju aetti barnid mitt ad fara I skola thegar eg gerdi thad ekki L
Skolinn leggur upp med menntun og human heart – ad thad se
framtid og ad bornunum lidi vel. Bornin koma um kl. 7 og eru til ca 16 a
daginn.
Eg tok mynd af einni litilli stelpu sem eg helt ad vaeri 2
ara… en nei nei hun er 5 ara!! Eg var I sjokki!
Krakkarnir toku a moti okkur med songvum J Litla Violet kom strax
til min a medan nokkrir litlir urdu fyrst mjog smeikir vid theta hvita folk. Eftir
songinn var krokkunum skipt upp I thrja
bekki og skiptumst vid Bjarni a ad kenna theim. Staerdfraedi, tolur, stafi,
likamshlutir, dagar, kiswahili. Einnig tokum vid hofud herdar hne og thaer,
umbarassa og lofaklappleikinn. I lokin gafum vid theim porige – svona
oatmealdrykkur.
Naest var heimsokn a clinic ad spjalla vid laekninn thar.
Hann sagdi okkur fra helstu sjukdomunum og veikindunum sem hann var ad glima
vid. Svo sagdi hann bara hreint ut – Once you go black you never go back! Ar
thvilikt ad lofa Kenyubuana og ad eg aetti bara ad setjast her ad og stofna
sjukrathalfunarstod. Thetta var pinu vandro..
Rakst a fyrsta limstrakinn… gekk um med flosku fulla af limi
og helt a henni med munninum svo hann gaeti thefad alltaf.. Sa alls thrja svona
straka I Nakuru
21. agust
Heimsottum Egerton University. Linett vinnur thar vid
upplysingagjof. Thetta er mjog stor skoli og flott umhverfi. Starfa 4000 manns
thar og 12000 nemendur. Thad er hins vegar mjog dyrt ad vera i Haskolanum!
Forum I gardinn til ad planta baunum. Thad verk gekk frekar
haegt thvi grasid var mun meira en Linett gerdi rad fyrir. En vid nadum tho ad
planta eitthvad sma med nokkrum pasum a medan vid bidum eftir ad grasid var
plaegjad. Vorum tharna fra ca 12.30 – 17.00. Saum hveitiakur sem var riiiisa
stor, abyggilega tveir fotboltavellir!
Fekk mer pinulitla
snuninga I harid mitt, Alicie – onnur en sem Linett er ad hjalpa- kom og gerdi
harid mitt.. byrjudum 19.50 – 22.40, matarpasa, svo 23.20 – 24.00. vaknadi svo
kl 6 til ad halda afram til kl 8.45. Samtals 6 og halfur timi!
22. agust.
Forum I sapuverksmidju ad bua til sapu. Haegt er ad nota
sapuna – sem heitir Joy – sem badsapu, thvottasapu og til ad thvo leirtauid.
Fylltum 4 fot sem gerir samtals 20 long sapustykki sem haegt er ad kaupa I
heilu lagi eda ad skera nidur I minni stykki. Fengum 4 sapustykki ad gjof.
Eg og Linett forum ad hitta Bondeni group thvi Bjarni var
eitthvad slappur og vard eftir til ad hvila sig. Bondeni group er hopur kvenna
sem annadhvort eru ekkjur eda ommur og sja um bornin. Flestar maedurnar hafa
horfid eftir faedinguna og ekki komid aftur. Nokkrir krakkarnir tharna eiga
styrktarforeldra fra Islandi. Id gafum theim 3 sapustykki sem vid fengum gefins
I sapugerdinni sem thaer skiptu a milli sin.
Midvikudagskvold I Kenya eru ladies night sem thyddi ad eg
for ut a djammid med Linett og Dalton. Bjarni var enn slappur og var thvi eftir
heima asamt Fanny. Forum a The Place. Dansgolfid = magadans og rassadans.. svo
sem ekkert osvipad thvi sem er heima nema strakarnir eru ekki sidri I rassadansinum
en stelpurnar! Tok nokkur dansspor thar adur en vid heldum a traditional bar.
Komum thangad inn og local hljomsveit ad spila a trommur og onnur hljodfaeri. A
dansgolfinu voru 2 strakar ad dansa og Josy magadanskennari yrdi sko satt med
tha! Linett retti mer 50 sillinga og sagdi mer ad gefa theim thad. Eg for
dansandi til theirra og gaf theim peninginn. Vakti mikla katinu medal gestanna
;)
23. agust
Svafum frameftir og hittum Linett I budinni.
Keyptum Topfry bokunaroliu, hrisgjron, sapu og klosettpappir
handa stelpunum i Center Emanuael asamt thvi ad gefa theim snusnu bandid sem
vid komum med.
Keyptum sykur og topfry oliu handa Bondeni group
Keyptum sykur, fotbolta, reipi – sem vid skarum nidur I snusnuband
og nokkur sippubond, hulahringi ur dekkjum og svo dekk sem krakkarnir rulla a
undan ser og gafum krokkunum i Rhonda, slumminu. Allir krakkarnir sattir og vid
lekum adeins vid thau. Violet litla kom strax til min og vildi ad eg heldi a henni
allan timan, mig langar ad taka hana med heim!!
A leid til baka kiktum vid a Nakuru integrated group for
sustainability. Thar eru ekkjur og krakkar sem sumir hafa studningsforeldra fra
Islandi. Thau toku a moti okku rmed song og dansi J Til ad afla fjar bua thaer
til toskur og halsmen ur doti sem haegt er ad endurnyja. Vid Bjarni styrktum
thau med kaup a halsmenum.
Tady’s – geggjadur veitingastadur se meg maeli med. Pizzan sem
eg fekk var megagod.
24. agust
Vorum a finum tima ad rutunni til ad fara til Kisumu en
helv. Skolakrakkar voru buin ad fylla rutuna. Einnig voru skolakrakkar bunir ad
fylla 9-seater svo vid endudum I svona 14 saeta bil, sem var svo sem agaett.
Hotelfolkid var buid ad drekka af eplavodkanum sem thau
geymdu fyrir okkur!
Sviar bunir ad fylla hotelid – eru I verkefni ad bua til
solarorkulampa
25. agust
Sunna Ros a afmaeli.
Forum til Ann og eyddum deginum hja henni. Island vann Kenya
I fotbolta og lekum adeins vid krakkana. Thau gafu okkur svo gjof – svona afriska
kjola og sapustykki. Thvilik matarveisla sem vid fengum og nadum ekki ad klara
helminginn af matnum!
Bidum heilllengi eftir bilnum ad saekja okkur sem loks kom –
einhver 2 dyra sportbill sem aetladi ad skrapa botninn af.. beid bara eftir ad
vid taekjum Flinstone a thetta ;) Nadum ekki ad fara a netkaffid thvi thad var
lokad L
Let thvo hvita og svarta kjolinn minn a hotelinu thvi hann
var svo skitugur. Eg nae I hann og tek eftir ad thau hafa sett klor I kjolinn!!
Gaurinn sem thvodi kom og bad mig afsokunar I morgun (26. Agust) og sagdist
hafa ovart sett klor en aetladi ad stetja mykingarefni! Fekk 200 sillinga til
baka – 100 fyrir thvottinn (se meg borgadi) og svo 100 aukalega.
Bidum orugglega I klukkutima eftir ad fa matinn okkar a
hotelinu – franskar og egg… aetti ad taka 10 minutur!
26. agust
Erum ad fara til Nakuru nuna um 14. Thvi safariferd er naest
a dagskra a manudaginn.
Heimkoma eftir 3 daga!!
Love
Berglind