Thursday, September 6, 2012

Hvernig nýttum við peninginn úr fjáröfluninni?


Indland

Erode – efni til að byggja 2x klósett
Thorapadi – málning á húsið, vasaljós og blakbolti
Kamuthi – helmingur af upphæðinni til Kamuthi fór til handicapped og disabled og helmingur í centralið þar sem verið er að sauma, búa til körfur, myndaramma og binda bækur.
Parmakuthi – málning á húsið
Salem – hellingur af dóti í sjúkrakassa, baðvigt, hilla fyrir skóladót

Kenya

Kisii – Dömubindi, hrísgrjón, sveðjur til að slá, 30 diskar, glös, skeiðar, vatnskönnur, hitapottar, ketill og nammi
Kisumu – málning á skólann, sápur, þvottaefni, sykur, te, barnamjólk, hveiti, eldspýtur, rör í vatnstank
Suba – 10 plaststólar fyrir skóla, cement, sandur, rör til að laga vatnstankinn við annan skóla á svæðinu
Lakeviw – efni til að byggja 4x klósett, plaköt fyrir kennslu, djús og kex
Migori – endurnýja glugga (var brotnir), kex, djús, nammi + fullt af mat
Nakuru – hrísgrjón, bökunarolía, sykur, WC pappír, sápur, fótbolti, reipi fyrir snúsnú og sippubönd, húlahringir úr dekkjum og dekk til að ýta á undan sér. Einnig fór upphæð til að aðstoða konu að fá að opna húsið sitt aftur.

Takk æðislega þið sem lögðuð ykkar að mörkum með því að gera okkur kleift að kaupa allt þetta dót til að aðstoða í Indlandi og Kenýa. Allir voru mjög þakklátir og skila kveðju til Íslands og þeirra sem aðstoðuðu.

- Berglind 

Safari og Nairobi 26.-30. ágúst


26-27. ágúst
Mjög svo bompy ride með rútunni til Nakuru því verið er að laga veginn. Einhver helvítis mosquito fluga át mig lifandi í þessari rútuferð!

Sváfum á fínu hóteli en fengum ógeðismorgunmat! Köld og vond egg, kornflakes og heit flóuð mjólk til hliðar, bragðlaust kakó og banana.

Eftir morgunmatinn héldum við af stað í Safari. Fengum bíl sem hægt var að opna þakið þannig að hægt var að standa í bílnum. Í Safariinu sáum við waterbank, storka, pelicana, flamingo, secretary bird, buffalo, flóðhesta, nashyrninga, dádýr, bavíana, sebrahesta, pumba (villisvín), gíraffa, og ljón. Ljónin, gíraffarnir og flamingoarnir voru í svolítilli fjarlægð þannig að við sáum þau ekki nógu vel :(
Mesta svekkið var að fara ekki í Masai Mara þjóðgarðinn. Í þeim þjóðgarði er Masai þjóðflokkurinn og fílar sem ekki voru í Nakuru þjóðgarðinum :(

Eftir safari ferðina héldum við af stað til Nairobi þar sem Lucy og Jan tóku á móti okkur. Þau fylgdu okkur á hótelið sem var beint á móti Mall-i, bara ein gata á milli. En þau voru svo mikið paranoid að þau leyfði okkur varla að fara út og vildu að við værum helst á hótelinu. 

28. águst
Fórum og heimsóttum Little Bees sem er skólinn sem Lucy stofnaði í slumminu í Nairobi. Hann hefur verið starfrækur í 10 ár, síðan 2002.

Aðkoman í slummið var já... eins og slum... Húsin úr bárujárni/mold/trjám/plasti/flíkum og einstaka hús úr cementi. Rusl allstaðar og lækir niður brekkurnar þar sem mannasaurinn og þvag flaut um. Við vorum hoppandi á milli þurra bletta til að sleppa við að maka okkur í human feces..

Við áttum að klára að mála skólann, en keypt var málning fyrir peningana sem við söfnuðum fyrir Little Bees. Þau ætluðu aldrei að hætta að taka myndir af okkur mála! Held án djóks að þau hafi tekið svona 200 myndir!
Þegar við lukum við að mála beið okkar hádegismatur þar sem ég náði að klína bolnum mínum í einn staurinn sem var enn blautur! Ég veit dæmigerð ég ;)

Næst var að skoða hin verkefnin sem Lucy sér um í slumminu. Fyrst sáum við garðinn sem þau rækta mais og kale. Rétt hjá er klósettaðstaðan sem Lucy lét byggja til að vera með Campain against flying toilets! Já það var þannig í slumminu að fólk kúkaði t.d. í dagblað eða eitthvað slíkt og svo bara kastað upp á næsta þak! Lucy tekki alveg sátt með það og býður fólki að koma og þvo þvott, fara í sturtu og á klósettið fyrir aðeins 2 sillinga = ca. 3 krónur. Ástandið skánaði aðeins eftir þetta.

Sáum RISA ruslahaug þarna rétt hjá þar sem fullt af fólki var að gramsa í haugnum – bæði að leita að mat sem og dóti til að endurvinna. Haugurinn er tæmdur á ca. 14 daga fresti og verður því freeekar stór. 

Á leiðinni til baka að hótelinu sáum við sofandi barn, ca. 5-7 ára, pakkað inn í teppi og fyrir neðan var plakat sem stóð á Attention Attention og svo eitthvað á swahili sem ég skildi ekki. Lucy vildi meina að barnið væri veikt og verið væri að safna fyrir spítalavist.

Stóðum og biðum á horninu eftir Jan og var ég að nýta síðustu sólargeislana og var með lokuð augun. Koma ekki tveir 10-12 ára götustrákar sem ætluðu að snýkja af okkur pening. Annar þeirra stóð fyrir framan mig með útrétta höndina og ég bara varð að gefa honum hi-five, lokaði svo augunum  og opnaði annað þeirra aftur og leit á strákinn sem enn hélt höndinni úti og vissi ekki alveg hvernig hann átti að vera ;) Bjarni aumkaði sig yfir þá og gaf þeim tyggjópakka sem var lítið eftir í. Sigri hrósandi drakk annar strákurinn smá safa úr ruslatunnunni og svo hoppuðu þeir upp á pallbíl og hurfu fagnandi aftan á bílnum.

Sáum svo þessa sömu stráka hlaupandi með mann á eftir sér daginn eftir þegar við vorum í morgunmat.

29. – 30. Ágúst
Lagt af stað heim :) Flugin gengu vel, en skítkalt á flugvellinum í Abu Dhabi og tölvurnar mjög svo slow. En Etihad flugfélagið klikkar ekki frekar en fyrri daginn og náðum við að horfa á Slumdog Millionaire í flugvélinni :) en það var búið að vera ósk síðan við vorum á Indlandi.

Fengum nokkra klukkutíma í London og þar sem við þurftum að skipta um flugvöll þá voru bakpokarnir með í för í bæjarferðinni. Góð æfing að hlaupa upp og niður stigana í HM með ca 17 kg á bakinu, hef aldrei svitnað jafn mikið í einni bæjarferð ;)  En náði að versla smá í HM en hefði þurft meiri tíma til að kaupa miklu meira ;)

Það var aðeins of gott að komast heim, eins og við var að búast tók á móti okkur vindur en ferska loftið var æðislegt!  Heit sturta, vatn úr krananum, ferskt salat og fetaostur! ómetanlegt! :D og tala náttúrlega ekki um að hitta alla aftur :D 

- Berglind

Sunday, August 26, 2012

Nakuru 19. – 24. Agust


Attum ad vera reddy um 13.30 til ad na rutunni kl 14. Tha fattar Klara ad hun hafi gleymt bokunum sem hun keypti a netkaffinu… og netkaffid lokad!!  Id Bjarni forum a undan stelpunum thvi rutan atti ad fara kl 14… en sem betur fer reddadist thad thvi rutunni seinkadi J

I Nakuru toku Linett og Dalton a moti okkur. Thau bua i mjog flottu husi – allavega thad flottasta sem vid hofum verid I til thessa – Klosett inni, reyndar hola en hey thurfti ekki ad fara ut med vasaljos J, hofdum rafmagn, svo voru graejur, DVD, tolva, sjonvarp og kosy sofar. Mjog litid um poddur og moskito.. bara eiginlega ekki neitt.

Linett er 45 ara og a 2 daetur, Faith sem er 24 ad laera glaepalogfraedi I USA, Fenny sem er ad verda 18 ara og aettleiddan strak, Dalton, sem er 24 I laeknisfraedi. Mjog svo yndisleg fjolskylda J Madurinn hennar var drepinn i kosningaoeirdunum 2007 L

Linett ser um 50 born, 20 I Ugenya sem er I 2 tima fjarlaegd fra Kisumu og 30 born I Nakuru.
Alice og dottir hennar Elisabeth voru reknar ur husinu sinu og thurftu 3000 silllinga til ad komast aftur. id Bjarni akvadum ad gefa henni tha upphaed thvi hun var ad adstoda vid ad elda og baudst til ad thvo thvottinn okkar.. thvotturinn minn vard alveg tandurhreinn J

20. agust

Forum til Center Emanuel sem er stulknaheimili. Thar eru 11 stulkur a aldrinum 7-18 ara. Tvaer af theim eru HIV smitadar. Thaer eru ymist munadarlausar, hafa misst annad foreldri eda eiga veika foreldra. Heimilid hefur verid starfandi I 10 ar og er sponserad af 4 islendingum – Birna, Helga, Felix og Heidur. Vona ad eg se med rett nofn ;) Stelpurnar donsudu og sungu fyrir okkur og einnig tokum vid hofud herdar hne og taer. Sidan thrifum vid thvottin theirra og leirtauid. Gafum theim landsbankafotbolta.

Naest heldum vid til Rhonda sem er slummid. A leidinni var eins og vid vaerum komin aftur til Indlands.. rusl allstadar a gotunni. Tharna er skoli sem hefur starfad oformlega sidan 2009 en formlega sidan 2011 thegar krakkarnir byrjudu ad koma. Skolinn er stadsettur vid kirkjuna og nota thau hana undir kennslu thvi thad vantar meiri fjarveitingu til ad klara kennsluhusid.

Tharna koma um 30 born fra 2-18 ara ur slumminu. Thau koma fra sundrudum heimilum, foreldrar drukknir, veikir eda a eiturlyfjum, annad daid, baedi dain og eru hja umsjonarmonnum. Mikid um ofbeldi, ran, naudganir, born notud sem fjaroflunartaeki med thvi ad selja eitthvad a markadnum, stela og jafnvel vaendi. Sumir krakkarnir fa einungis ad borda I skolanum, sem se ein maltid a dag. Sumir foreldrarnir eru alveg sama um bornin sin, hugsa bara afhverju aetti barnid mitt ad fara I skola thegar eg gerdi thad ekki L

Skolinn leggur upp med menntun og human heart – ad thad se framtid og ad bornunum lidi vel. Bornin koma um kl. 7 og eru til ca 16 a daginn.

Eg tok mynd af einni litilli stelpu sem eg helt ad vaeri 2 ara… en nei nei hun er 5 ara!! Eg var I sjokki!
Krakkarnir toku a moti okkur med songvum J Litla Violet kom strax til min a medan nokkrir litlir urdu fyrst mjog smeikir vid theta hvita folk. Eftir songinn var krokkunum skipt  upp I thrja bekki og skiptumst vid Bjarni a ad kenna theim. Staerdfraedi, tolur, stafi, likamshlutir, dagar, kiswahili. Einnig tokum vid hofud herdar hne og thaer, umbarassa og lofaklappleikinn. I lokin gafum vid theim porige – svona oatmealdrykkur.

Naest var heimsokn a clinic ad spjalla vid laekninn thar. Hann sagdi okkur fra helstu sjukdomunum og veikindunum sem hann var ad glima vid. Svo sagdi hann bara hreint ut – Once you go black you never go back! Ar thvilikt ad lofa Kenyubuana og ad eg aetti bara ad setjast her ad og stofna sjukrathalfunarstod. Thetta var pinu vandro..

Rakst a fyrsta limstrakinn… gekk um med flosku fulla af limi og helt a henni med munninum svo hann gaeti thefad alltaf.. Sa alls thrja svona straka I Nakuru

21. agust
Heimsottum Egerton University. Linett vinnur thar vid upplysingagjof. Thetta er mjog stor skoli og flott umhverfi. Starfa 4000 manns thar og 12000 nemendur. Thad er hins vegar mjog dyrt ad vera i Haskolanum!
Forum I gardinn til ad planta baunum. Thad verk gekk frekar haegt thvi grasid var mun meira en Linett gerdi rad fyrir. En vid nadum tho ad planta eitthvad sma med nokkrum pasum a medan vid bidum eftir ad grasid var plaegjad. Vorum tharna fra ca 12.30 – 17.00. Saum hveitiakur sem var riiiisa stor, abyggilega tveir fotboltavellir!

Fekk mer  pinulitla snuninga I harid mitt, Alicie – onnur en sem Linett er ad hjalpa- kom og gerdi harid mitt.. byrjudum 19.50 – 22.40, matarpasa, svo 23.20 – 24.00. vaknadi svo kl 6 til ad halda afram til kl 8.45. Samtals 6 og halfur timi!

22. agust.
Forum I sapuverksmidju ad bua til sapu. Haegt er ad nota sapuna – sem heitir Joy – sem badsapu, thvottasapu og til ad thvo leirtauid. Fylltum 4 fot sem gerir samtals 20 long sapustykki sem haegt er ad kaupa I heilu lagi eda ad skera nidur I minni stykki. Fengum 4 sapustykki ad gjof.

Eg og Linett forum ad hitta Bondeni group thvi Bjarni var eitthvad slappur og vard eftir til ad hvila sig. Bondeni group er hopur kvenna sem annadhvort eru ekkjur eda ommur og sja um bornin. Flestar maedurnar hafa horfid eftir faedinguna og ekki komid aftur. Nokkrir krakkarnir tharna eiga styrktarforeldra fra Islandi. Id gafum theim 3 sapustykki sem vid fengum gefins I sapugerdinni sem thaer skiptu a milli sin.

Midvikudagskvold I Kenya eru ladies night sem thyddi ad eg for ut a djammid med Linett og Dalton. Bjarni var enn slappur og var thvi eftir heima asamt Fanny. Forum a The Place. Dansgolfid = magadans og rassadans.. svo sem ekkert osvipad thvi sem er heima nema strakarnir eru ekki sidri I rassadansinum en stelpurnar! Tok nokkur dansspor thar adur en vid heldum a traditional bar. Komum thangad inn og local hljomsveit ad spila a trommur og onnur hljodfaeri. A dansgolfinu voru 2 strakar ad dansa og Josy magadanskennari yrdi sko satt med tha! Linett retti mer 50 sillinga og sagdi mer ad gefa theim thad. Eg for dansandi til theirra og gaf theim peninginn. Vakti mikla katinu medal gestanna ;)

23. agust
Svafum frameftir og hittum Linett I budinni.

Keyptum Topfry bokunaroliu, hrisgjron, sapu og klosettpappir handa stelpunum i Center Emanuael asamt thvi ad gefa theim snusnu bandid sem vid komum med.

Keyptum sykur og topfry oliu handa Bondeni group

Keyptum sykur, fotbolta, reipi – sem vid skarum nidur I snusnuband og nokkur sippubond, hulahringi ur dekkjum og svo dekk sem krakkarnir rulla a undan ser og gafum krokkunum i Rhonda, slumminu. Allir krakkarnir sattir og vid lekum adeins vid thau. Violet litla kom strax til min og vildi ad eg heldi a henni allan timan, mig langar ad taka hana med heim!!

A leid til baka kiktum vid a Nakuru integrated group for sustainability. Thar eru ekkjur og krakkar sem sumir hafa studningsforeldra fra Islandi. Thau toku a moti okku rmed song og dansi J Til ad afla fjar bua thaer til toskur og halsmen ur doti sem haegt er ad endurnyja. Vid Bjarni styrktum thau med kaup a halsmenum.
Tady’s – geggjadur veitingastadur se meg maeli med. Pizzan sem eg fekk var megagod.

24. agust

Vorum a finum tima ad rutunni til ad fara til Kisumu en helv. Skolakrakkar voru buin ad fylla rutuna. Einnig voru skolakrakkar bunir ad fylla 9-seater svo vid endudum I svona 14 saeta bil, sem var svo sem agaett.
Hotelfolkid var buid ad drekka af eplavodkanum sem thau geymdu fyrir okkur!
Sviar bunir ad fylla hotelid – eru I verkefni ad bua til solarorkulampa

25. agust
Sunna Ros a afmaeli.

Forum til Ann og eyddum deginum hja henni. Island vann Kenya I fotbolta og lekum adeins vid krakkana. Thau gafu okkur svo gjof – svona afriska kjola og sapustykki. Thvilik matarveisla sem vid fengum og nadum ekki ad klara helminginn af matnum!

Bidum heilllengi eftir bilnum ad saekja okkur sem loks kom – einhver 2 dyra sportbill sem aetladi ad skrapa botninn af.. beid bara eftir ad vid taekjum Flinstone a thetta ;) Nadum ekki ad fara a netkaffid thvi thad var lokad L

Let thvo hvita og svarta kjolinn minn a hotelinu thvi hann var svo skitugur. Eg nae I hann og tek eftir ad thau hafa sett klor I kjolinn!! Gaurinn sem thvodi kom og bad mig afsokunar I morgun (26. Agust) og sagdist hafa ovart sett klor en aetladi ad stetja mykingarefni! Fekk 200 sillinga til baka – 100 fyrir thvottinn (se meg borgadi) og svo 100 aukalega.

Bidum orugglega I klukkutima eftir ad fa matinn okkar a hotelinu – franskar og egg… aetti ad taka 10 minutur!

26. agust
Erum ad fara til Nakuru nuna um 14. Thvi safariferd er naest a dagskra a manudaginn.
Heimkoma eftir 3 daga!!
Love
Berglind

Saturday, August 18, 2012

Suba 13-17 agust


Eftir ad hafa verid 21 manns i 15 manna bil i 2 tima tha komum vid Sunna asamt Janes ad ferjunni sem flutti okkur til Suba sem var naesti afangastadur. A medan vid bidum eftir bilnum til ad skutla okkur heim til Benard fekk eg loksins minn fyrsta bjor i Kenya!

Thad var adeins of flott ad keyra heim til Benard! Brjalaedslega stjornubjart og madur sa hluta af vetrarbrautinni. I fjarska voru eldingar. Suba er vid Viktoriuvatnid og fiskimennirnir veida ad kveldi til og thvi var vatnid thakid ljosum, mjog flott.

Benard er faeddur 1985 og er giftur. Hann a 12 systkini! Elsta faett 1976 og yngsta 2005. Mamman er 45 ara..busy lady ;) Benard var mjog hress og skemmtilegur.

Fyrstu nottina okkar var eg alveg viss um ad asninn uti hafi verid ad fa thad! Heyrdi allt I einu thvilik hljod I gegnum i-podinn minn!

13. agust
Umhverfid her I Suba er gedveikt, saum natturlega ekkert thegar vid komum en vid erum umkringd vatni og fjollum J

Heimsottum skolann I nagrenninu. Skolinn byrjadi 1998 og var tha stadsettur I kirkjunni. 106 krakkar a aldrinum 3-14 ara fra nagrenninu og lengra ad koma i skolann, sum munadarlaus og sum ekki. Skolinn flutti svo I adsetrid sem thad hefur nuna, mjog stor leikflot og agaett husnaedi, arid 2005. Thad eru 10 kennarar og gafum vid kennurunum 1 penna hver. Thad var fri I skolanum en nokkrir krakkar voru tho maettir og gatum vid leikid med landsbankaboltann og snusnubandid J

Heimsottum skrifstofu Larrec I Suba og hittum Bob, mann sem ser um 47 youth groups I Suba. Einnig hittum vid Bonifice sem vid heimsottum heim thann 15. Agust

Eftir thennan eina dag erum vid Sunna komnar med oged af ugali…

14. agust
Heimsottum skolann aftur en nu til ad kenna. Fraeddum thau um Island og forum svo I landafraedi. Einnig tokum vid hofud, herdar, hne og taer og Simon segir. I lokin gafum vid theim 10 plaststola, en hver stoll kostadi 750 sillinga. Einnig afhentum vid theim 3 litla islenska fana

Thvodi thvottinn minn og allir krakkarnir maettir til ad horfa a mig!

Vid Sunna bodudum okkur undir stjornubjortum himninum bak vid eitthvad barujarnskyli. Mjog yndaelt ;)

For med buxur til tailor til ad sauma rasssauminn og laersauminn…. Kostadi 20 sillinga = 30 kr isl!

Vorum mjog sattar med kvoldmatinn… fengum chapatti, hrisgrjon, fanta og kjot. No ugali vubbiduu J

 15. agust
Planid var ad vakna snemma og leggja af stad um 8.45 til ad na snemma I skolann sem Bonifice ser um. En thar sem thetta er timinn I Kenya tha heppnadist thad ekki ;) Motorhjolid sem vid toludum vid beiladi a okkur og vid fengum loksins annad hjol kl 10.20 eftir ad hafa bedid hja tailornum med krakkaskara fyrir utan sem stordu a okkur i klukkutima.

Motorhjolid sem vid fengum var svo sjuklega kraftlaust ad thad dreif ekki shit! Thurftum ad skilja hjolid eftir nedst I brekkunni og labba upp fjallid. Loksins sma fjallganga en tok sma a I hitanum.

Planid vid thennan skola var ad laga lognina vid vatnstankinn sem er vid skolann. Vid keyptum cement, sand, ror og fleira til ad framkvaema thad. Rorin voru reyndar ekki komin en vid steyptum og gerdum fint. Skolinn var lokadur en nokkrir krakkar voru maettir og vorum vid ad leika med Novaboltann og snusnuband. Bonifice mun svo afhenda boltann, snusnu bandid og 3 litla isl fana thegar skolinn opnar ad nyju.
Skolinn var nu ekki sa flottasti… thad vantar meiri pening til ad klara husid, allt ut I gotum. Einnig er samt annad husnaedi tharna sem er adeins betra.

Thetta byrjadi thannig ad Bonifice var med skrifstofu a steini undir skugga af tre og sidan arid 2005 tha opnadi skolinn og eru nu 7 kennarar fra rikistjorninni ad kenna. gafum kennurunum penna hver.

A leidinni heim a motorhjolinu saum vid asna sem var svo mikid fotbrotinn!!! Hann gekk a leggnum en ekki thofanum L vona svo innilega ad thau noti hann ekki til ad bera vatn!

16. agust
Timinn I Kenya svo indaell! Attum ad fara 8.30 en forum ekki fyrr en 10.00. Morgunmaturinn kom natturlega allt of seint ( eins og undanfarna daga ;) )

Saum pinulitid svin sem dro sig a afturendanum thvi hann var bara med 3 faetur og 1 stubb :( 

Thennan daginn gengum vid 7 km I hitanum til ad heimsaekja tvo heimili.

Fyrsta heimilid: HIV smitud mamma til 10 ara og HIV smitadur 14 ara strakur. Einnig voru 2 onnur born, elsta 18 ara. Pabbinn lest fyrir 12 arum. Bua nalaegt vatninu svo stutt thangad og med maiis I bakgardinum. Vid Sunna gafum theim 500 sillinga ur eigin vasa thvi vid komum ekki med neitt.

Naesta heimili: HIV smitud modir med 4 born a aldrinum 18-25 ara og 3 barnaborn fra 1 og halfs – 18 ara. Vatnshaninn hefur verid biladur sidan I januar og thurfa thau ad fara 3 km til ad na I vatn I Viktoriuvatn = 6 km. Bjuggu fyrst undir skugga af tre en fengu svo styrk til ad byggja hus arid 2007. Gafum henni 400 sillinga ur eigin vasa.

Hittum 20 fulltrua youth groups sem eru I Suba og I grenndinni. Attum gott spjall vid thau. Allir vildu ad vid myndum sponsera theirra group en vid sogdum ad vid myndum tala vid folk heima til ad sja hvort einhverjir vaeru til I ad sponsera.  Thau vildu einnig kennslu til ad fara med peningana og hvernig aetti ad gera hlutina.

Mzungu = hvitur madur. Ordin freeekar threytt a thesssu.. Aept a eftir manni = Mzungu how are you!!

17. agust
Misstum audvitad af ferjunni thegar vid attum ad fara til Kisumu! Motorhjolin sein, loftlaust I odru theirra og thurftum ad skipta a midri leid. Komum 10.05 og ferjan fer 10.00! Thurftum svo ad labba slatta leid med bakpokana ad motorbatnum sem for rett yfir 11.00. en fin ferd engu ad sidur

Komum til Lakeview og vorum thar til 15.00 og forum tha oll 4 saman til Kisumu i svona minivan en hann var sem betur fer ekki eins trodinn og sidast :)

18. agust
Batsferd a Viktoriuvatn, saum flodhestana adeins naer nuna J


naest a dagskra er Nakuru med Bjarna.

Adeins 11 dagar i heimkomu
 knus og kossar
-Berglind

Saturday, August 11, 2012

Kisumu 6- 11 agust


Sorrry laangt blogg.. en dagaskipt thannig ad thid getid tekid pasur ;) 

Vid Klara komum heim til Anne Laureen sem byr rett hja Viktoriuvatni. Thar toku a moti okkur kruttlegustu konur I heimi med song og dansi J sidan fengum vid ad vita ad thaer tilheyra sjalfhjalparhopunum sem eru starfandi a vegum Anne. 

Anne byr I finu husi med storum gardi. Hun byr asamt eiginmanni sinum, sem a b.t.w. 5 adrar konur! Thau eiga saman 6 born sem oll eru I haskola nema einn sem vard fatladur af voldum malariu thegar hann var 4 vikna. Hannn er otrulega saetur og godur og saknar mommu sinnar mjog thegar hun er ekki heima. Hann limir sig a hana thegar hun kemur heim ur vinnunni J Sidan sja thau um 6 onnur born (ad mer skildist), en thad eru 4 aettleidd sem bua heima hja theim med misalvarlegar sogur og einn af theim er med HIV. 

6. agust
Forum  I gardinn um hadegid en attum ad fara strax um morguninn til ad safna maiis. Vorum ad tvhi I tvo tima. Svekk ad thad se bara 1 maiis sem faest a hverri plontu midad vid ad thaer eru mannhaar. Fengum kaerkomna kalda sturtu thegar vid vorum bunar thvi thad var fokk heitt – enda tharna I hadeginu og sma axlarbruni. Eftir sma slokun og hadegismat attum vid ad fara I heimsoknir kl 16. Vid Klara nadum I baekur og aetludum ad lesa thangad til vid faerum.. sidan var klukkan 17 og 18 og 19 og aldrei vard ur heimsokninni! Got to love the Kenyan time ;) Anne Laureen vidurkenndi thad fyrir okkur strax I upphafi  ad timaskynid her vaeri ekki svo gott ;)

7. agust
Forum I skolann sem er a lodinni hennar Anne og adstodudum kennarann vid ad kenna ca 30 5-8 ara krokkum. Thau eru algjorar dullur. Vid skrifudum stafrof, tolur, setningar, bjuggum til ordafyllingar sem thau attu svo ad herma eftir / leysa. Thetta gekk misvel hja krokkunum, sumir otrulega flottir a medan adrir voru ekki alveg ad na thessu. Forum svo yfir prof. Kennarinn er ein med alla thessa krakka og ad auki er hun med 3 manada strakinn sinn med. Greyid litla var rosa kvefadur og hostadi og hostadi og kom I ljos ad hann er meed lungnabolgu. Vona ad thad lagist. 

Aftur kom sma bidtimi og vid Klara nadum ad klara baekurnar okkar.. Klarudum badar 2 baekur a thessum dogum hja Anne. 

Seinnipartinn forum vid I heimsokn til Patriciu, ein af gomlu konunum sem er I sjalfhjalparhopunum. Hun fekk eitt sinn geit fra sjalfbodalidum/vinum Kenya og er su geit nuna komin med kidling J Hun er rosalega thakklat. Hun byr med annarri konu sem einnig var gift manninum hennar (ekkjur) og 3 strakum sem thaer sja um. Einnig voru tharna haenur med unga, thannig ad hun faer mjolk, egg og kjulla. Sidan voru tharna tveir pinu litlir hvolpar sem voru med einhvern hudsjukdom L thad er eiginlega ekkert hugsad um hundana.. flestir hundar eru flaekingar. 

Talandi um flaekinga, tha var alltaf hvolpur ad koma til Anne og Klara aumkadi sig yfir hann og tok hann ad ser. Endadi thannig ad hvolpurinn vard velkominn :)
 
Einhver slappleiki gerdi vart vid sig thennan daginn, baedi hja mer og Kloru en lagadist undir morgun thann 8 agust. 

8. agust
Forum I gardinn med Pamelu. Pamela er kona med HIV sem var near dauda en lifi thegar Anne greip inni og hjalpadi henna. Nu er hun med thvilikan vodvamassa og flott kona. 
 Vid vorum I gardinum I thrja tima ad plaegja og reita arfa. Pamela helt ad vid gaetum ekki gert thetta og var mjog hissa. Madur vard nu pinu modgadur og nett pirradur thegar hun var sifellt ad segja ad thetta vaeri erfid vinna – eg var nu ad vinna vid svona I manud adur en eg for ;) Sidan voru thaer rosa hissa yfir ad vid Klara nadum ad grodursetja kartoflur. 

Forum I heimsokn til mommu Alex sem er 5 ara strakur I skolanum. Gullfalleg kona med HIV og mjog mattfarin. Hun er tho byrjud ad geta gengid um en krakkarnir (thrir talsins fra 5 – 10 eda 12 ara) sja um flest allt a heimilinu. Thau safna eldivid a leid heim ur skolanum og selja eldivid og  mais til ad fa pening og hafa varla tima til ad fara ur skolafotunum. Vid komum faerandi hendi med sykur, sapu, te, serstakt hveiti sem er gott vid HIV, braud, krem, thvottaefni, mataroliu, eldspytur og eldsneytisoliu. Sidan voskudum vid leirtauid og grisjudum I kringum husid svo thad faeri ekki inn. Seinna a svo ad planta thar. 

Byrjadi ad rigna og skelltum vid okkur I rigningunni til Ochelle sem er eldri kona med krabbamein I hofdi. Einnig er hun med staekkadan skjaldkirtil ad eg held, og eg tel thad vera vegan jarnskorts. Ekki vitad hvort hun se med HIV lika. Thessi kona var mjog hraedd og near grati komin thegar vid vorum ad tala vid hana thvi tad var vika sidan Anne kom I heimsokn og hun hefur ekki getad gengid I ca 2 mandudi. Vid Anne letum hana standa adeins upp og eg nuddadi hendurnar hennar. Vid komum med sykur, sapu, te og thvottaefni. Einn af strakunum sem hun ser um asamt 2 odrum konum sem voru giftar eiginmanni hennar kom med okkur til baka til ad fa eldneyti til ad thau vaeru med ljos. 

Thetta var frekar langur dagur en godur. 

9. agust
Raes kl 7.00 til ad fara I gardinn. Vorum thar med Anne I 3 tima ad planta Kale – hollt kal sem thau nota mikid-, gulrotum, paprika, cayon pepper. Thad var ordid soldid heitt og aftur sma bruni ;) Eftir thessa gardvinnu vard eg ad pikka hatt I 9 nalar ur hondunum a mer eftir svona litid stingudot sem leynist I moldinni, sjuklega vont ad fa thetta I sig og fyrstu vidbrogd natturlega ad sla thetta burt sem laetur broddann brotna af.. Vid sem se vorum ekki med neina hanska sem hefdi verid kaerkomid. 

Forum med Kennedy, syni Anne, og Jeffory vini hans ad Viktoriuvatni. Forum ut a bat og sigldum ad 4-5 flodhestum sem chilludu thar J
 
Kennedy fylgdi okkur svo til Francescu sem byr lengst upp I fjallshlidinni. Til ad komast thangad tokum vid motorhjol og gengum svo I gengum fangelsisthorpid ca 2 km. Fangelsid er sem se stadsett tharna og svo er thorp tharna lika. Vid Klara vorum vatnslausar og frekar threyttar ad ganga thangad I solinni en thad hofst. Francesca ser sem se um 7 born og faer hjalp fra hjonum vid hlidina a thegar hun gengur 6 km ad husinu hennar Anne a hverjum morgnu = 12 a dag.. myndi ekki nenna tvhi I hitanum ;). Hun tok thau ad ser fyrir ca 10 mandudum thegar foreldrar 3 barnanna letust. Thessi thrju systkini eru 1 ars og 4 manda strakur sem er HIV smitadur, 7 ara stelpa, og 8 ara stelpa sem er HIV smitud. Hin 4 bornin eru systkini, 10 manada stelpa med thvilikar bollukinnar og risa augu, 3 ara strakur, 4 ara strakur og 10 eda 12 ara strakur. Thau eiga enn pabba en bua hja Francescu. Vid komum med thvottaefni, te, sapu, hveiti, barnamjolk, eldspytur og sykur.
Leidin la svo I baeinn med Kennedy ad hitta Anne til ad kaupa sykur, te, sapu, thvottaefni sem vid skiptum svo a milli eldri kvennana sem toku a moti okkur fyrsta daginn. I budinni tha var eg adframkomin af thorsta og var a thvilikri sykurthorf. Eftir ad hafa loksins fengid afgreidslu slatradi eg vatni, fanta ( b.t.w. eg drekk eiginlega  aaaldrei gos),is og sukkuladistykki. Tha leid mer adeins betur ;) 

Um kvoldid forum vid svo I heimsokn til straks sem heiti Moses. Hann er 27 ara gamall og vard ad haetta I skola 17 ara til ad sja um systkini sin thegar foreldrarnir letust. Hann er buinn ad grafa 2 af systrum sinum og a held eg 1 eda 2 braedur eftir sem hann ser enntha um. Ekki nog med thad heldur giftist hann Rose og a thessum 10 arum hafa thau eignast 4 born. Komum faerandi hendi med sykur, sapu, thvottaefni og te. Til ad afla fjars gerir hann vid reidhjol og einnig gaf sjalfhalparhopurinn honum bat eftir ad hafa fengid styrk til ad kaupa hann. 

Sidasta kvoldmaltidin hja Anne samanstod af kjulla, hrisgrjonum, sukuma sem er graent kal sem er thvilikt holt, ugali – sem vid Klara slepptum alltaf hehe, og fiski. Fiskurinn er mjog godur en pain ad fa ser hann!! Hann er eldadur i heilu lagi – bein, uggar, hofud, rod og thad tekur sjuklegan tima ad hreinsa thetta allt burt.
Thetta var langur dagur en mjog godur. 

10 agust
Thennan dag attum vid ad eyda ollum morgninum i korfugerd og fondur. Leid og beid og ekkert gerdist fyrr en kl 16.00!! Thannig ad vid Klara komumst ekki a hotelid I Kisumu fyrr en eitthvad um 19.00! Var samt adeins ad passa litla krutt kennarans a medan hun var med foreldrafund. 

11. agust
Eg, Klara, Sunna og Bjarni forum asamt Jeff, syni Anne I heimsokn til mama Sarah sem er amma Barac Obama. Eftir mjog svo thronga bilferd… vorum 4 I aftursaeti a venjulegum folksbil, bilrudan odru megin komst bara nidur til halfs, svitalykt – tha helst af bilstjoranum sem kunni ekkert a bilinn.. vissi ekkert hvernig atti ad aflaesa rudunum, opna bensinlokid ( lagdi b.t.w. ofugu megin vid bensindaeluna!), aircondition var eitthvad sem hann hafdi aldrei sed adur, og eg efast um ad hann hafi lokid bilprofinu , keyrt a 20 km hog  40 km hrada thar sem vel var haegt ad fara a 80 km hrada!,… komumst vid loks til hennar. Hun er algjor dulla, faedd 1922 og hress og kat. Eiginmadur hennar var samt 50 arum eldri en hun!!! Faeddur 1870 og do 1975 = 105 ara!! Forseti bandarikjanna er sem se alnafni pabba sins – Barack Hussein Obama  sem lest 1982, 46 ara.
Ferdin til baka var skrautleg.. Motorhjol kom og klessti a okkur. Sem betur fer var gaurinn med hjalm thvi hann bjo til sprungur a hornid a framrudunni. Madurinn var I lagi, strakarnir voru eitthvad ad tala um ad hann hefdi gert thetta viljandi… engar ahyggjur vid sluppum oll omeidd

Sit nuna i annarri tolvu thvi hin var crap! og hlusta a HELLI dempuna sem er uti!! Aetlum ad hitta Anne um 19.30 og borda med henni.

Sorry fyrir langt blogg!! En mikid ad gerast = mikid ad segja ;)
Love til ykkar
Berglind

Sunday, August 5, 2012

Kisii 30. juli - 3 agust


Myndir a facebook…
Lentum kl 13 ad stadartima I Nairobi og Lucy og Jan toku a moti okkur. Forum ad rutustodinni til ad taka rutu til Kisii og Kisumu. Thar thurftum vid ad bida til 21.30. Eg nadi sem betur fer ad sofna og nadi ad sofna I rutunni til Kisii. Vid Klara komum thangad kl 4.30 og vorum sottar I einkabil J mjog naes.

Vid gistum heima hja Janess og eiginkonu hans Josefin I Suneka sem er rett utan Kisii. Thau eiga 5 born, Vall 9 manada, Humerit 2 ½ ars, Violet 8 ara, Sharon 12 ara og Evans 14 ara. Algjorar dullur! Humerit tok astfostri vid okkur Kloru en Vall var ekki alveg viss med thennan hvita hudlit J

Janess heldur uti 1370 youth group auk vinnunnar sem hann leggur til i Larec – international humanist alliance. Ekkert sma duglegur og eg elska vidhorf hans til lifsins!

Vid Klara forum i skola i Suneka sem heitir St. Peters. Thar hittum vid skatakrakka sem eru a milli 13-17 ara og forum med theim ad spitala ad hreinsa rusl af lodinni og sla grasid og tren med 9 svedjum sem vid keyptum. Eg sokka by the way ad sla grasid med thessari svedju! Og ojj eg aetladi ad taka upp einn plastpokann og tha redust a mig risamaurar sem voru I pokanum!

Einn strakanna, Dennis spurdi hvort hann maetti ekki koma med til Islands. Eg sagdi ad hann vaeri velkominn med mer J

St. Peters skolinn er heimavistarskoli med yfir 800 nemendur og thar af eru 170 nemendur munadarlausir. Reyndar gistir bara hluti barnanna I skolanum, hin fara heim til sin. Svefnadstadan hja stelpunum er mjog throng, thriggja haeda kojur og rett nog plass til ad komast um. Emily er skolastjorinn og er hun ekkert sma yndisleg! Thekkir alla krakkana med nafni og er thvilikt libo. Hana langar tho ad haetta og opna barnaheimili a heimilinu sinu, vid vorum ad hvetja hana til thess J

Fekk minn fyrsta sugar cane og djo er thetta gott J

Forum aftur I skolann og tha til ad tala vid stelpurnar um hreinlaeti og thad manadarlega, ad vid heldum. En svo atti eg ad tala um ofbeldi og var algjorlega oundirbuin en gat tho sagt eitthvad, enda med eitthvad blad fyrir framan. Svo taladi Judith, gullfalleg 29 ara stelpa sem er med youth group vid thaer um thunglyndi og stod sig ekkert sma vel.. tha skammadist eg mig pinu ;) svo stod Klara sig vel med thad manadarlega. Vid endudum svo a ad gefa stelpunum snusnuband sem thaer elskudu og einnig gafum vid theim stelpum sem eru munadarlausar tvo pakka af domubindum sem vid keyptum.

The children orphanage – eda Keumbu Orphanage sem Jane stofnadi asamt eiginmanni sinum arid 2002 thegar thau toku ad ser 2 born sem misstu foreldra sina. Thetta hefur svo staekkad og baett a sig og nu gista 25 strakar a heimilinu en hun tekur stelpurnar, 12 talsins, heim til sin thvi theim vantar kojur og dynur fyrir thaer.  Judith, Anastasia og Evon komu med okkur til theirra og vid gafum theim hrisgrjon sem vid keyptum, snusnu (fra Arion) og 2 fotbolta (fra landsbankanum og Nova). Ekki veitti af nyjum bolta… thau voru ad nota fot sem voru hnodud I bolta og bundin med bandi. Vid adstodudum id ad gefa theim hadegismat og tvodum tvottinn. Vid fengum svo stuttan tima med theim ad vid komum sidasta morguninn aftur til theirra.
Tha nadum vid I vatn og lekum svo vid krakkana I snusnu og fotbolta J Margir mjog efnilegir I boltanum.

Tharna hitti eg Jared minn. 16 ara strakur med haegri hemiplegiu. Hann gengur um med utvarpid sitt og dansar og er sibrosandi. Eg for strax til hans og dansadi med honum og honum fannst thad otrulega gaman J Eg fekk svo leyfi ad teygja hondina hans og fannst honum thad mjog gott. Eg nadi reyndar ekki ad lata spasmann haetta med teyjunni en hann er med sifaelldan spasma I fingurnum. Hann hefur ekki fengid neina thjonustu en Jane aetlar ad reyna ad teygja hondina a hverjum degi J thvi midur fer hann ekki i skola thvi thad er of langt I burtu og kennarinn neitadi. Hann tharf ad hafa einhvern adstodarmann og thad er ekki haegt L

Forum med youth groupnum hennar Judith, stelpum fra hargreidsluskola, a flottan utsynisstad til ad tala saman um hreinlaeti, thad manadarlega, thunglyndi og ofbeldi. Tegar vid vorum ad byrja skall a thessi thvilika rigning og fengum vid ad flyja inn I eitt husid J Vid attum gott spjall vid thaer og laerdum vid allar eitthvad nytt. Theim fannst alfabikarinn mesta snilld sem fundin er upp! – sem hann ju er.  Komumst svo loks ut I goda vedrid og lekum okkur I nokkrum leikjum og a endanum gafum vid theim domubindi sem vid keyptum, 3 pakka hver.  

Saum myndband um oeirdirnar eftir kosningarnar 2007 I Kenya, djofulli Brutal! Vona ad kosningarnar I mars 2013 fari betur.

Janes atti afmaeli sidasta kvoldid okkar (2. Agust) og donsudum vi dog hofdum gaman heima hja honum. Humerit litli var ad fila sig I botn i dansinum J Mun sakna theirra mikid sem og allra sem vid kynntumst I Kisii.

Er ad elska Kenya. Her er starad muuuuuuun minna, eiginlega bara ekki neitt.  I stadinn er frekar sagt velkomin til Kenya og njotid thess ad vera her. Kenya er mjog graent land en kemur fyrir ad thad se rusl a gotunum. Klaednadurinn mjog frjalslegur og andrumsloftid lettara en a Indlandi og ekki jaf mikid kradak.

Knus og kossar
Berglind

Thursday, July 26, 2012

Indland - Staðreyndir



  • Crazy umferð – keyra allir allstaðar
  • Öfug umferð á við Ísland
  • Enginn að spara flautuna
  • Mikil eymd og fátæk – en einnig ríkir líka – finnur allar tegundir húsa, frá kofum úr ábreiðum eða pálmatrjám og í flott steypt hús sem máluð eru með rándýrri málningu
  • Grænt land
  • Rusl allstaðar
  • Matarvenjur sem við erum ekki vön – bíða hálf yfir manni þegar maður borðar og setja meira djúpsteikt, sósur eða hrísgrjón á diskinn áður en maður nær að segja galdraorðið Podum = ég er södd. Og þó að þú segir það og setur hendina upp á móti þá gefa þér þau samt meira.
  • Þau borða aldrei með okkur, gestrisnin hjá þeim er þannig að við borðum fyrst, síðan þau.
  • Góður matur en allt of mikið af djúpsteiktu og hrísgrjónum ;)
  • Borðað með fingrum
  • Enginn sýpur af stút, hella allir upp í sig. - skil ekki hvernig þau ná að kyngja um leið og þau hella..
  • Flestir mjög yndislegir sem maður kynnist
  • Margir hjálpsamir – t.d. Að segja hvaða lest maður á að taka :)
  • Hjón mega ekki snertast á almannafæri
  • Strákar, tveir saman eða tveir úr hópi stráka, eru sífellt að snerta hvorn annan. Halda utan um hvorn annan, leiðast eða gilla hendur hvorns annars. Þetta er mjög hommalegt og ekki bætir 1970 fatnaðurinn úr skák og einstaka mullet.
  • Séu strákar hommar þá gera þeir sérstakt með augabrúnunum
  • Allir kk með yfirvaraskegg
  • já – hreyfing öðruvísi en á íslandi. Þau “hella úr eyrunum” í stað þess að hneigja höfuð
  • Blossar upp þessi rosalega fýla – annars vegar hlandlykt, hins vegar skítalykt og svo lykt af brennandi rusli
  • Margir berfættir á sjúklega heitri jörðinni
  • Flestir með sýkingu í tánöglum
  • Allir með risa bil milli stóru-táar og tá nr. 2
  • Flestir með ljótar og illa hirtar tennur
  • Te-ið mjög gott, bragðast eins og chai latte
  • Þegar þau skilja ekki það sem sagt er, gera þau já-hreyfingu og segja okey. Þetta er mjög fyndið, sérstaklega þegar maður spyr annaðhvort eða spurningu og þau kinka bara kolli og segja okey ;)
  • Skilja ekki spurninguna Why

kannski bætist meira við, aldrei að vita :)

- Berglind