Saturday, August 11, 2012

Kisumu 6- 11 agust


Sorrry laangt blogg.. en dagaskipt thannig ad thid getid tekid pasur ;) 

Vid Klara komum heim til Anne Laureen sem byr rett hja Viktoriuvatni. Thar toku a moti okkur kruttlegustu konur I heimi med song og dansi J sidan fengum vid ad vita ad thaer tilheyra sjalfhjalparhopunum sem eru starfandi a vegum Anne. 

Anne byr I finu husi med storum gardi. Hun byr asamt eiginmanni sinum, sem a b.t.w. 5 adrar konur! Thau eiga saman 6 born sem oll eru I haskola nema einn sem vard fatladur af voldum malariu thegar hann var 4 vikna. Hannn er otrulega saetur og godur og saknar mommu sinnar mjog thegar hun er ekki heima. Hann limir sig a hana thegar hun kemur heim ur vinnunni J Sidan sja thau um 6 onnur born (ad mer skildist), en thad eru 4 aettleidd sem bua heima hja theim med misalvarlegar sogur og einn af theim er med HIV. 

6. agust
Forum  I gardinn um hadegid en attum ad fara strax um morguninn til ad safna maiis. Vorum ad tvhi I tvo tima. Svekk ad thad se bara 1 maiis sem faest a hverri plontu midad vid ad thaer eru mannhaar. Fengum kaerkomna kalda sturtu thegar vid vorum bunar thvi thad var fokk heitt – enda tharna I hadeginu og sma axlarbruni. Eftir sma slokun og hadegismat attum vid ad fara I heimsoknir kl 16. Vid Klara nadum I baekur og aetludum ad lesa thangad til vid faerum.. sidan var klukkan 17 og 18 og 19 og aldrei vard ur heimsokninni! Got to love the Kenyan time ;) Anne Laureen vidurkenndi thad fyrir okkur strax I upphafi  ad timaskynid her vaeri ekki svo gott ;)

7. agust
Forum I skolann sem er a lodinni hennar Anne og adstodudum kennarann vid ad kenna ca 30 5-8 ara krokkum. Thau eru algjorar dullur. Vid skrifudum stafrof, tolur, setningar, bjuggum til ordafyllingar sem thau attu svo ad herma eftir / leysa. Thetta gekk misvel hja krokkunum, sumir otrulega flottir a medan adrir voru ekki alveg ad na thessu. Forum svo yfir prof. Kennarinn er ein med alla thessa krakka og ad auki er hun med 3 manada strakinn sinn med. Greyid litla var rosa kvefadur og hostadi og hostadi og kom I ljos ad hann er meed lungnabolgu. Vona ad thad lagist. 

Aftur kom sma bidtimi og vid Klara nadum ad klara baekurnar okkar.. Klarudum badar 2 baekur a thessum dogum hja Anne. 

Seinnipartinn forum vid I heimsokn til Patriciu, ein af gomlu konunum sem er I sjalfhjalparhopunum. Hun fekk eitt sinn geit fra sjalfbodalidum/vinum Kenya og er su geit nuna komin med kidling J Hun er rosalega thakklat. Hun byr med annarri konu sem einnig var gift manninum hennar (ekkjur) og 3 strakum sem thaer sja um. Einnig voru tharna haenur med unga, thannig ad hun faer mjolk, egg og kjulla. Sidan voru tharna tveir pinu litlir hvolpar sem voru med einhvern hudsjukdom L thad er eiginlega ekkert hugsad um hundana.. flestir hundar eru flaekingar. 

Talandi um flaekinga, tha var alltaf hvolpur ad koma til Anne og Klara aumkadi sig yfir hann og tok hann ad ser. Endadi thannig ad hvolpurinn vard velkominn :)
 
Einhver slappleiki gerdi vart vid sig thennan daginn, baedi hja mer og Kloru en lagadist undir morgun thann 8 agust. 

8. agust
Forum I gardinn med Pamelu. Pamela er kona med HIV sem var near dauda en lifi thegar Anne greip inni og hjalpadi henna. Nu er hun med thvilikan vodvamassa og flott kona. 
 Vid vorum I gardinum I thrja tima ad plaegja og reita arfa. Pamela helt ad vid gaetum ekki gert thetta og var mjog hissa. Madur vard nu pinu modgadur og nett pirradur thegar hun var sifellt ad segja ad thetta vaeri erfid vinna – eg var nu ad vinna vid svona I manud adur en eg for ;) Sidan voru thaer rosa hissa yfir ad vid Klara nadum ad grodursetja kartoflur. 

Forum I heimsokn til mommu Alex sem er 5 ara strakur I skolanum. Gullfalleg kona med HIV og mjog mattfarin. Hun er tho byrjud ad geta gengid um en krakkarnir (thrir talsins fra 5 – 10 eda 12 ara) sja um flest allt a heimilinu. Thau safna eldivid a leid heim ur skolanum og selja eldivid og  mais til ad fa pening og hafa varla tima til ad fara ur skolafotunum. Vid komum faerandi hendi med sykur, sapu, te, serstakt hveiti sem er gott vid HIV, braud, krem, thvottaefni, mataroliu, eldspytur og eldsneytisoliu. Sidan voskudum vid leirtauid og grisjudum I kringum husid svo thad faeri ekki inn. Seinna a svo ad planta thar. 

Byrjadi ad rigna og skelltum vid okkur I rigningunni til Ochelle sem er eldri kona med krabbamein I hofdi. Einnig er hun med staekkadan skjaldkirtil ad eg held, og eg tel thad vera vegan jarnskorts. Ekki vitad hvort hun se med HIV lika. Thessi kona var mjog hraedd og near grati komin thegar vid vorum ad tala vid hana thvi tad var vika sidan Anne kom I heimsokn og hun hefur ekki getad gengid I ca 2 mandudi. Vid Anne letum hana standa adeins upp og eg nuddadi hendurnar hennar. Vid komum med sykur, sapu, te og thvottaefni. Einn af strakunum sem hun ser um asamt 2 odrum konum sem voru giftar eiginmanni hennar kom med okkur til baka til ad fa eldneyti til ad thau vaeru med ljos. 

Thetta var frekar langur dagur en godur. 

9. agust
Raes kl 7.00 til ad fara I gardinn. Vorum thar med Anne I 3 tima ad planta Kale – hollt kal sem thau nota mikid-, gulrotum, paprika, cayon pepper. Thad var ordid soldid heitt og aftur sma bruni ;) Eftir thessa gardvinnu vard eg ad pikka hatt I 9 nalar ur hondunum a mer eftir svona litid stingudot sem leynist I moldinni, sjuklega vont ad fa thetta I sig og fyrstu vidbrogd natturlega ad sla thetta burt sem laetur broddann brotna af.. Vid sem se vorum ekki med neina hanska sem hefdi verid kaerkomid. 

Forum med Kennedy, syni Anne, og Jeffory vini hans ad Viktoriuvatni. Forum ut a bat og sigldum ad 4-5 flodhestum sem chilludu thar J
 
Kennedy fylgdi okkur svo til Francescu sem byr lengst upp I fjallshlidinni. Til ad komast thangad tokum vid motorhjol og gengum svo I gengum fangelsisthorpid ca 2 km. Fangelsid er sem se stadsett tharna og svo er thorp tharna lika. Vid Klara vorum vatnslausar og frekar threyttar ad ganga thangad I solinni en thad hofst. Francesca ser sem se um 7 born og faer hjalp fra hjonum vid hlidina a thegar hun gengur 6 km ad husinu hennar Anne a hverjum morgnu = 12 a dag.. myndi ekki nenna tvhi I hitanum ;). Hun tok thau ad ser fyrir ca 10 mandudum thegar foreldrar 3 barnanna letust. Thessi thrju systkini eru 1 ars og 4 manda strakur sem er HIV smitadur, 7 ara stelpa, og 8 ara stelpa sem er HIV smitud. Hin 4 bornin eru systkini, 10 manada stelpa med thvilikar bollukinnar og risa augu, 3 ara strakur, 4 ara strakur og 10 eda 12 ara strakur. Thau eiga enn pabba en bua hja Francescu. Vid komum med thvottaefni, te, sapu, hveiti, barnamjolk, eldspytur og sykur.
Leidin la svo I baeinn med Kennedy ad hitta Anne til ad kaupa sykur, te, sapu, thvottaefni sem vid skiptum svo a milli eldri kvennana sem toku a moti okkur fyrsta daginn. I budinni tha var eg adframkomin af thorsta og var a thvilikri sykurthorf. Eftir ad hafa loksins fengid afgreidslu slatradi eg vatni, fanta ( b.t.w. eg drekk eiginlega  aaaldrei gos),is og sukkuladistykki. Tha leid mer adeins betur ;) 

Um kvoldid forum vid svo I heimsokn til straks sem heiti Moses. Hann er 27 ara gamall og vard ad haetta I skola 17 ara til ad sja um systkini sin thegar foreldrarnir letust. Hann er buinn ad grafa 2 af systrum sinum og a held eg 1 eda 2 braedur eftir sem hann ser enntha um. Ekki nog med thad heldur giftist hann Rose og a thessum 10 arum hafa thau eignast 4 born. Komum faerandi hendi med sykur, sapu, thvottaefni og te. Til ad afla fjars gerir hann vid reidhjol og einnig gaf sjalfhalparhopurinn honum bat eftir ad hafa fengid styrk til ad kaupa hann. 

Sidasta kvoldmaltidin hja Anne samanstod af kjulla, hrisgrjonum, sukuma sem er graent kal sem er thvilikt holt, ugali – sem vid Klara slepptum alltaf hehe, og fiski. Fiskurinn er mjog godur en pain ad fa ser hann!! Hann er eldadur i heilu lagi – bein, uggar, hofud, rod og thad tekur sjuklegan tima ad hreinsa thetta allt burt.
Thetta var langur dagur en mjog godur. 

10 agust
Thennan dag attum vid ad eyda ollum morgninum i korfugerd og fondur. Leid og beid og ekkert gerdist fyrr en kl 16.00!! Thannig ad vid Klara komumst ekki a hotelid I Kisumu fyrr en eitthvad um 19.00! Var samt adeins ad passa litla krutt kennarans a medan hun var med foreldrafund. 

11. agust
Eg, Klara, Sunna og Bjarni forum asamt Jeff, syni Anne I heimsokn til mama Sarah sem er amma Barac Obama. Eftir mjog svo thronga bilferd… vorum 4 I aftursaeti a venjulegum folksbil, bilrudan odru megin komst bara nidur til halfs, svitalykt – tha helst af bilstjoranum sem kunni ekkert a bilinn.. vissi ekkert hvernig atti ad aflaesa rudunum, opna bensinlokid ( lagdi b.t.w. ofugu megin vid bensindaeluna!), aircondition var eitthvad sem hann hafdi aldrei sed adur, og eg efast um ad hann hafi lokid bilprofinu , keyrt a 20 km hog  40 km hrada thar sem vel var haegt ad fara a 80 km hrada!,… komumst vid loks til hennar. Hun er algjor dulla, faedd 1922 og hress og kat. Eiginmadur hennar var samt 50 arum eldri en hun!!! Faeddur 1870 og do 1975 = 105 ara!! Forseti bandarikjanna er sem se alnafni pabba sins – Barack Hussein Obama  sem lest 1982, 46 ara.
Ferdin til baka var skrautleg.. Motorhjol kom og klessti a okkur. Sem betur fer var gaurinn med hjalm thvi hann bjo til sprungur a hornid a framrudunni. Madurinn var I lagi, strakarnir voru eitthvad ad tala um ad hann hefdi gert thetta viljandi… engar ahyggjur vid sluppum oll omeidd

Sit nuna i annarri tolvu thvi hin var crap! og hlusta a HELLI dempuna sem er uti!! Aetlum ad hitta Anne um 19.30 og borda med henni.

Sorry fyrir langt blogg!! En mikid ad gerast = mikid ad segja ;)
Love til ykkar
Berglind

2 comments:

  1. Halló elsku Berglind mín! Gaman að fá fréttir og allt gengur vel. Þetta er algjört ævintýri, passa sig að vera ekki vökvalaus í þessum hita. Knús frá okkur pabba.

    ReplyDelete
  2. Hljómar ótrúlega gefandi allt sem þið eruð að upplifa þarna! Alltaf gaman að lesa bloggið :D

    ReplyDelete