Saturday, August 18, 2012

Suba 13-17 agust


Eftir ad hafa verid 21 manns i 15 manna bil i 2 tima tha komum vid Sunna asamt Janes ad ferjunni sem flutti okkur til Suba sem var naesti afangastadur. A medan vid bidum eftir bilnum til ad skutla okkur heim til Benard fekk eg loksins minn fyrsta bjor i Kenya!

Thad var adeins of flott ad keyra heim til Benard! Brjalaedslega stjornubjart og madur sa hluta af vetrarbrautinni. I fjarska voru eldingar. Suba er vid Viktoriuvatnid og fiskimennirnir veida ad kveldi til og thvi var vatnid thakid ljosum, mjog flott.

Benard er faeddur 1985 og er giftur. Hann a 12 systkini! Elsta faett 1976 og yngsta 2005. Mamman er 45 ara..busy lady ;) Benard var mjog hress og skemmtilegur.

Fyrstu nottina okkar var eg alveg viss um ad asninn uti hafi verid ad fa thad! Heyrdi allt I einu thvilik hljod I gegnum i-podinn minn!

13. agust
Umhverfid her I Suba er gedveikt, saum natturlega ekkert thegar vid komum en vid erum umkringd vatni og fjollum J

Heimsottum skolann I nagrenninu. Skolinn byrjadi 1998 og var tha stadsettur I kirkjunni. 106 krakkar a aldrinum 3-14 ara fra nagrenninu og lengra ad koma i skolann, sum munadarlaus og sum ekki. Skolinn flutti svo I adsetrid sem thad hefur nuna, mjog stor leikflot og agaett husnaedi, arid 2005. Thad eru 10 kennarar og gafum vid kennurunum 1 penna hver. Thad var fri I skolanum en nokkrir krakkar voru tho maettir og gatum vid leikid med landsbankaboltann og snusnubandid J

Heimsottum skrifstofu Larrec I Suba og hittum Bob, mann sem ser um 47 youth groups I Suba. Einnig hittum vid Bonifice sem vid heimsottum heim thann 15. Agust

Eftir thennan eina dag erum vid Sunna komnar med oged af ugali…

14. agust
Heimsottum skolann aftur en nu til ad kenna. Fraeddum thau um Island og forum svo I landafraedi. Einnig tokum vid hofud, herdar, hne og taer og Simon segir. I lokin gafum vid theim 10 plaststola, en hver stoll kostadi 750 sillinga. Einnig afhentum vid theim 3 litla islenska fana

Thvodi thvottinn minn og allir krakkarnir maettir til ad horfa a mig!

Vid Sunna bodudum okkur undir stjornubjortum himninum bak vid eitthvad barujarnskyli. Mjog yndaelt ;)

For med buxur til tailor til ad sauma rasssauminn og laersauminn…. Kostadi 20 sillinga = 30 kr isl!

Vorum mjog sattar med kvoldmatinn… fengum chapatti, hrisgrjon, fanta og kjot. No ugali vubbiduu J

 15. agust
Planid var ad vakna snemma og leggja af stad um 8.45 til ad na snemma I skolann sem Bonifice ser um. En thar sem thetta er timinn I Kenya tha heppnadist thad ekki ;) Motorhjolid sem vid toludum vid beiladi a okkur og vid fengum loksins annad hjol kl 10.20 eftir ad hafa bedid hja tailornum med krakkaskara fyrir utan sem stordu a okkur i klukkutima.

Motorhjolid sem vid fengum var svo sjuklega kraftlaust ad thad dreif ekki shit! Thurftum ad skilja hjolid eftir nedst I brekkunni og labba upp fjallid. Loksins sma fjallganga en tok sma a I hitanum.

Planid vid thennan skola var ad laga lognina vid vatnstankinn sem er vid skolann. Vid keyptum cement, sand, ror og fleira til ad framkvaema thad. Rorin voru reyndar ekki komin en vid steyptum og gerdum fint. Skolinn var lokadur en nokkrir krakkar voru maettir og vorum vid ad leika med Novaboltann og snusnuband. Bonifice mun svo afhenda boltann, snusnu bandid og 3 litla isl fana thegar skolinn opnar ad nyju.
Skolinn var nu ekki sa flottasti… thad vantar meiri pening til ad klara husid, allt ut I gotum. Einnig er samt annad husnaedi tharna sem er adeins betra.

Thetta byrjadi thannig ad Bonifice var med skrifstofu a steini undir skugga af tre og sidan arid 2005 tha opnadi skolinn og eru nu 7 kennarar fra rikistjorninni ad kenna. gafum kennurunum penna hver.

A leidinni heim a motorhjolinu saum vid asna sem var svo mikid fotbrotinn!!! Hann gekk a leggnum en ekki thofanum L vona svo innilega ad thau noti hann ekki til ad bera vatn!

16. agust
Timinn I Kenya svo indaell! Attum ad fara 8.30 en forum ekki fyrr en 10.00. Morgunmaturinn kom natturlega allt of seint ( eins og undanfarna daga ;) )

Saum pinulitid svin sem dro sig a afturendanum thvi hann var bara med 3 faetur og 1 stubb :( 

Thennan daginn gengum vid 7 km I hitanum til ad heimsaekja tvo heimili.

Fyrsta heimilid: HIV smitud mamma til 10 ara og HIV smitadur 14 ara strakur. Einnig voru 2 onnur born, elsta 18 ara. Pabbinn lest fyrir 12 arum. Bua nalaegt vatninu svo stutt thangad og med maiis I bakgardinum. Vid Sunna gafum theim 500 sillinga ur eigin vasa thvi vid komum ekki med neitt.

Naesta heimili: HIV smitud modir med 4 born a aldrinum 18-25 ara og 3 barnaborn fra 1 og halfs – 18 ara. Vatnshaninn hefur verid biladur sidan I januar og thurfa thau ad fara 3 km til ad na I vatn I Viktoriuvatn = 6 km. Bjuggu fyrst undir skugga af tre en fengu svo styrk til ad byggja hus arid 2007. Gafum henni 400 sillinga ur eigin vasa.

Hittum 20 fulltrua youth groups sem eru I Suba og I grenndinni. Attum gott spjall vid thau. Allir vildu ad vid myndum sponsera theirra group en vid sogdum ad vid myndum tala vid folk heima til ad sja hvort einhverjir vaeru til I ad sponsera.  Thau vildu einnig kennslu til ad fara med peningana og hvernig aetti ad gera hlutina.

Mzungu = hvitur madur. Ordin freeekar threytt a thesssu.. Aept a eftir manni = Mzungu how are you!!

17. agust
Misstum audvitad af ferjunni thegar vid attum ad fara til Kisumu! Motorhjolin sein, loftlaust I odru theirra og thurftum ad skipta a midri leid. Komum 10.05 og ferjan fer 10.00! Thurftum svo ad labba slatta leid med bakpokana ad motorbatnum sem for rett yfir 11.00. en fin ferd engu ad sidur

Komum til Lakeview og vorum thar til 15.00 og forum tha oll 4 saman til Kisumu i svona minivan en hann var sem betur fer ekki eins trodinn og sidast :)

18. agust
Batsferd a Viktoriuvatn, saum flodhestana adeins naer nuna J


naest a dagskra er Nakuru med Bjarna.

Adeins 11 dagar i heimkomu
 knus og kossar
-Berglind

No comments:

Post a Comment