Sunday, August 5, 2012

Kisii 30. juli - 3 agust


Myndir a facebook…
Lentum kl 13 ad stadartima I Nairobi og Lucy og Jan toku a moti okkur. Forum ad rutustodinni til ad taka rutu til Kisii og Kisumu. Thar thurftum vid ad bida til 21.30. Eg nadi sem betur fer ad sofna og nadi ad sofna I rutunni til Kisii. Vid Klara komum thangad kl 4.30 og vorum sottar I einkabil J mjog naes.

Vid gistum heima hja Janess og eiginkonu hans Josefin I Suneka sem er rett utan Kisii. Thau eiga 5 born, Vall 9 manada, Humerit 2 ½ ars, Violet 8 ara, Sharon 12 ara og Evans 14 ara. Algjorar dullur! Humerit tok astfostri vid okkur Kloru en Vall var ekki alveg viss med thennan hvita hudlit J

Janess heldur uti 1370 youth group auk vinnunnar sem hann leggur til i Larec – international humanist alliance. Ekkert sma duglegur og eg elska vidhorf hans til lifsins!

Vid Klara forum i skola i Suneka sem heitir St. Peters. Thar hittum vid skatakrakka sem eru a milli 13-17 ara og forum med theim ad spitala ad hreinsa rusl af lodinni og sla grasid og tren med 9 svedjum sem vid keyptum. Eg sokka by the way ad sla grasid med thessari svedju! Og ojj eg aetladi ad taka upp einn plastpokann og tha redust a mig risamaurar sem voru I pokanum!

Einn strakanna, Dennis spurdi hvort hann maetti ekki koma med til Islands. Eg sagdi ad hann vaeri velkominn med mer J

St. Peters skolinn er heimavistarskoli med yfir 800 nemendur og thar af eru 170 nemendur munadarlausir. Reyndar gistir bara hluti barnanna I skolanum, hin fara heim til sin. Svefnadstadan hja stelpunum er mjog throng, thriggja haeda kojur og rett nog plass til ad komast um. Emily er skolastjorinn og er hun ekkert sma yndisleg! Thekkir alla krakkana med nafni og er thvilikt libo. Hana langar tho ad haetta og opna barnaheimili a heimilinu sinu, vid vorum ad hvetja hana til thess J

Fekk minn fyrsta sugar cane og djo er thetta gott J

Forum aftur I skolann og tha til ad tala vid stelpurnar um hreinlaeti og thad manadarlega, ad vid heldum. En svo atti eg ad tala um ofbeldi og var algjorlega oundirbuin en gat tho sagt eitthvad, enda med eitthvad blad fyrir framan. Svo taladi Judith, gullfalleg 29 ara stelpa sem er med youth group vid thaer um thunglyndi og stod sig ekkert sma vel.. tha skammadist eg mig pinu ;) svo stod Klara sig vel med thad manadarlega. Vid endudum svo a ad gefa stelpunum snusnuband sem thaer elskudu og einnig gafum vid theim stelpum sem eru munadarlausar tvo pakka af domubindum sem vid keyptum.

The children orphanage – eda Keumbu Orphanage sem Jane stofnadi asamt eiginmanni sinum arid 2002 thegar thau toku ad ser 2 born sem misstu foreldra sina. Thetta hefur svo staekkad og baett a sig og nu gista 25 strakar a heimilinu en hun tekur stelpurnar, 12 talsins, heim til sin thvi theim vantar kojur og dynur fyrir thaer.  Judith, Anastasia og Evon komu med okkur til theirra og vid gafum theim hrisgrjon sem vid keyptum, snusnu (fra Arion) og 2 fotbolta (fra landsbankanum og Nova). Ekki veitti af nyjum bolta… thau voru ad nota fot sem voru hnodud I bolta og bundin med bandi. Vid adstodudum id ad gefa theim hadegismat og tvodum tvottinn. Vid fengum svo stuttan tima med theim ad vid komum sidasta morguninn aftur til theirra.
Tha nadum vid I vatn og lekum svo vid krakkana I snusnu og fotbolta J Margir mjog efnilegir I boltanum.

Tharna hitti eg Jared minn. 16 ara strakur med haegri hemiplegiu. Hann gengur um med utvarpid sitt og dansar og er sibrosandi. Eg for strax til hans og dansadi med honum og honum fannst thad otrulega gaman J Eg fekk svo leyfi ad teygja hondina hans og fannst honum thad mjog gott. Eg nadi reyndar ekki ad lata spasmann haetta med teyjunni en hann er med sifaelldan spasma I fingurnum. Hann hefur ekki fengid neina thjonustu en Jane aetlar ad reyna ad teygja hondina a hverjum degi J thvi midur fer hann ekki i skola thvi thad er of langt I burtu og kennarinn neitadi. Hann tharf ad hafa einhvern adstodarmann og thad er ekki haegt L

Forum med youth groupnum hennar Judith, stelpum fra hargreidsluskola, a flottan utsynisstad til ad tala saman um hreinlaeti, thad manadarlega, thunglyndi og ofbeldi. Tegar vid vorum ad byrja skall a thessi thvilika rigning og fengum vid ad flyja inn I eitt husid J Vid attum gott spjall vid thaer og laerdum vid allar eitthvad nytt. Theim fannst alfabikarinn mesta snilld sem fundin er upp! – sem hann ju er.  Komumst svo loks ut I goda vedrid og lekum okkur I nokkrum leikjum og a endanum gafum vid theim domubindi sem vid keyptum, 3 pakka hver.  

Saum myndband um oeirdirnar eftir kosningarnar 2007 I Kenya, djofulli Brutal! Vona ad kosningarnar I mars 2013 fari betur.

Janes atti afmaeli sidasta kvoldid okkar (2. Agust) og donsudum vi dog hofdum gaman heima hja honum. Humerit litli var ad fila sig I botn i dansinum J Mun sakna theirra mikid sem og allra sem vid kynntumst I Kisii.

Er ad elska Kenya. Her er starad muuuuuuun minna, eiginlega bara ekki neitt.  I stadinn er frekar sagt velkomin til Kenya og njotid thess ad vera her. Kenya er mjog graent land en kemur fyrir ad thad se rusl a gotunum. Klaednadurinn mjog frjalslegur og andrumsloftid lettara en a Indlandi og ekki jaf mikid kradak.

Knus og kossar
Berglind

1 comment:

  1. Ótrúlega gama að heyra af þér alltaf :) og skemmtilegar mydirnar á facebook !

    ReplyDelete