Saturday, July 7, 2012

hae hae

loksins komumst vid i netkaffihus. Sorry verdure I lengri kantinum vegna thess en reyni ad vera stuttord

Byrjudum ferdalagid med gistingu i London eftir ad hafa ruglast adeins i lestarmalum en komumst loksins I baeinn Stanwell thar sem vid gistum undir sud i bakgardi a bar!

Geggjud flugvel a leid til Abu Dhabi thar sem 40 gradu hiti kl 22.00 tok a moti okkur. Heldum afram til Mumbai thar sem var 26 gradur og URHELLI!!!
Tokum innanlandsflug til Chennai og vorum thar i 2 naetur.

John tok a moti okkur I Chennai. Alveg hreint yndislegur og vill gera allt fyrir okkur. Var buinn ad utbua plan fyrir hvert og eitt okkar med ollum naudsynlegum upplysingum sem hafa nyst ser vel.

Umferdin her er crazy. Allir keyra allstadar og thau eru ekki feimin vid ad nota flautuna! Autoinn keyrdi t.d. a moti umferd tvi hann for vitlusa att!!! En madur er samt rolegur tvi svona er tetta bara J

Buin ad fjarfesta I local fotum og va tetta eru taegileg fot! Og klaeda af hitann, ad mestu, en eg vaeri ad ljuga ef eg segdi ad eg svitnadi ekki.

Sidasta kvoldid I Chennai forum vid a nyjan indverskan stad. Jakob’s kitchen. Mjog got tog snilldar lysing a matsedli..
Elaneer payasam – Many hotels & restaurants serve this, but never tastes like ours. (er kokoshnetuvokvagodgaeti)
Amirtha vadai – Kings served this to GODS, we serve it our customers. (karmellucookiegodgaeti! Sjuklega gott!)

Bjarni kom med gullkorn a tessum stad tegar vid vorum ad raeda tip-s (thjorfed)
Klara: Er tippid inni
Vid: Veit ekki
Klara: Bjarni, er tippid inni
Bjarni: Thad er thad sem  kaerastan min segir alltaf!

Greinilegt ad flestir her hafa ekki haldid a eda sed myndavel. Strakur a aldri vid okkur var ad reyna ad taka mynd, skulum segja, allt er tegar trennt er J

Eg er stodd nuna i Erode a 37 barna heimili eftir 5 tima lestarferd med Bjarna til Erode. Meira fjalllendi eftir tvi sem lestin for naer Erode.
Eitt og eitt litrikt hus inni I thorpunum a leidinni og oftast bleikt.

Babu tok a moti okkur, mjog finn en a erfidara med enskuna en John.
Barnaheimilid heitir Helping Hearts Trust, 37 born fra 5-16 ara. Vakna um 5 og 6 a morgnana og fara i skolann og koma heim um 16 og 17.

Vid munum adstoda vid byggingaframkvaemdir a klosettum a daginn og kenna theim og leika eftirmiddaginn. Planid er ad byggja 3 klosett, 2 indian og 1 vestraent. En thau eru bara med 1 indian nuna. Svo aetla thau lika ad byggja staerra herbergi en thau laera, sofa, borda og eyda sinum fritima I einu herberginu. Thau elda uti og tvo af ser. Geyma svo fot og allt sitt dot I odru herbergi og svo er ser eldhusgeymsla.
Ego g Bjarni erum I gestaherberginu og skiptumst a ad sofa a hordu golfi og hordu rumi a bambusteppum eda mottum.

Fyrsta holuklosettferdin var I gaer, thetta er bara eins og ad kuka I natturunni J en eg er enn ad nota klosettpappir, er ekki buin ad profa vatnsskolunina

Gafum theim 2 fotbolta, snusnuband, pennna og isl fana. Thau voru mjog anaegd. Erum ad fara um 16 leytid ad leika med thad a leikvelli J

Kenndum theim likamspartana og fotin I gaer og nokkra leiki I gaer. Aulinn eg tok pennann sem var undir tusstoflunni og byrjadi ad teikna heimskortid til ad syna thim hvadan vid vaerum… eg var ad nota PERMANENT MARKER!!!
Og svo natturlega thurfti eg ad henda einum boltanum I viftuna, en  thad skedi ekkert J

Thau eru med 246 stafi i stafrodinu i Tamil!

Buin ad skrifa nidur nokkrar thydingar a tamil og fekk nanfid mitt skrifad a Tamil
            Vanakam  = hae
            Wan-varan = bae
            Vanga = velkomin
            Nadir = takk fyrir
            Amma = mamma
            Patti = mamma
            Appa = pabbi
            Thatha = afi
Og fleiri en nennio ekki ad skrifa thad J

Fengum okkar fyrsta hennai tattu I gaer J

En allt gengur vel og mer lidur vel herna i Erode thannig ekki hafa neinar ahyggjur J Getid sed einhverjar taggadar myndir af mr a facebook.

Berglind

3 comments:

  1. Vá hvað þetta hljómar gaman!! Prófaðu að nota vatnsskolunina á klósettinu, það er svo miiiiklu betra heldur en þessi helvítis pappír, í alvöru :) Tala nú ekki um þegar þú færð Dehli belly ;)

    Knús

    ReplyDelete
  2. Víí spennó. Hlakka til að lesa næsta blogg!

    ReplyDelete