Wednesday, July 11, 2012

Indverskt brudkaup

Vid Bjarni voknudum kl 6.00 um morgun til ad taka thatt I Indversku brudkaupi! Vid vorum sott og keyrd a stadinn. Fyrir utan var litill hvitur bill allure skreyttur blomum. Tegar vid gongum inn til hlidar ta snyst upptokuvelin af athofninni og a okkur! Freekar vandro. Strakurinn sem sotti okkur var vinur brudhjonanna og leiddi okkur alveg upp ad athofninni sjalfri tannig ad vid stodum eiginlega vid hlidina a teim.
Mikil seremonia ad gifta indversk hjon og allt odruvisi en a islandi. Verid ad blessa med hinu og tessu – reyk, litum, vatni og allskonar.
Eftir athofnina leiddi strakurinn okkur fyrir framan brudhjonin og vid gafum teim blomvond sem var fra strakum. Sidan stilltum vid okkur upp sitthvoru megin vid hjonin og myndir teknar.
Sidan bidum vid I sma stund tar til vid mattum borda. Diskurinn var stort graent lauf og vid fengum nudlur, hrisgrjonakokur, sosur og eitthvad saett. Bragdadist bara agaetlega J Tad er eldad I matsalnum.

Vid erum buin ad vera ad leika vid krakkaa, faum voda litid ad hjalpa vid bygginguna. Gatum ju borid inn mursteina og tau bonnudu okkur ad taka tvo i inu! Bara einn I einu tvi tau eru hraedd um ad teir geti brotnad. En vita tau ekki as tau eru med bootcamp massa herna hja ser J

Vid Bjarni tokum sma kvidaefinga og planka sett adur en vid forum ad sofa eitt kvoldid, mjog kaerkomid J

Nadum ad tvo af okkur heima hja Babu.

Her er rusl allstadar.

Vid munum fara til Pondicherry kl 23.00 a fimmdudagskvold og koma tangad um 6.30 um morguninn a fostudeginum. Tar munum vid hitta kloru, sunnu og svo kemur john lika J Tarna munum vid eiga frihelgi adur en naesta verkefni tekur vid.

Allt gott ad fretta hedan. Stelpurnar kalla mig Angel J og fa ekki nog af harinu minu og hvita hudlitnum

Sorry med myndir...gleymdi snurunni til ad tengja i tolvuna tar sem vid gistum. en tetta er svo haegt ad tad myndi orugglega ekkert virka, en er toggud a nokkrum a fesinu.

Knus og kossar ur hitanum (og svitanum) i Erode
-Berglind

1 comment:

  1. Þetta virðist vera ótrúlegt ævintýri hjá ykkur Berglind og gaman að fá að fylgjast örlítið með! Bið vel að heilsa og vona að þú sigrist á óþægindunum sem fylgja hitanum og hörðu gólfinu :)

    ReplyDelete